Þú finnur frelsið
á ferðinni í Landrover

Íslandrover klúbburinn samanstendur af fólki sem velur bíla sem eiga sér arfleifð. Ennfremur njóta þeir samvista við hvern annan og sýna Roverana sína hverjum sem vilja sjá.

Íslandrover

Starfsemin er fjölbreytt

Íslandrover heldur úti veglegri dagskrá yfir árið, eitthvað fyrir alla. Hér á síðunni má sjá hvað er á döfinni og kynna sér starfsemi klúbbsins.

Næst á dagskrá

Er Roverinn þinn tilbúinn?

Við leggjum áherslu á öryggi og undirbúning í ferðum okkar. Vinsamlega athugaðu hvort ferðin sem þú vilt fara í hentar þínum bíl.

Júlí, 2025
0

Sumarhátíð í Djúpadal

Dagana 12.-13. júlí næstkomandi verður sumarhátið Íslandrover haldin með pompi og prakt í Djúpadal. Við vonumst eftir sem flestum félögum á staðinn. Njótum saman.

Sept, 2025
0

Haustferð Íslandrover

Ekki er ákveðið að þessu sinni hvert verður haldið. Haustferðir klúbbsins hafa hins vegar verið hinar skemmtilegustu. Á þessum tíma skartar landslag sínu fegursta.

Okt, 2025
0

Aðalfundur

Aðalfundur er ársuppgjör klúbbsins, horft yfir árið og stefnan sett fyrir það nýja. 

Greinasafn

Fréttir, ferðasögur og fróðleikur

Íslandrover er félagsskapur sem skapar tengsl. Í ferðum um landið hafa orðið til skemmtilegar sögur og það eru til þúsundir mynda. 

Haustferð Íslandróver 20. september 2025

Defender án efa í uppáhaldi hjá mér

Sumarhátíð Íslandrover 2025

Skráning í Íslandrover

Fylltu út formið hér að neðan. Við sendum svo greiðsluseðil í heimabanka.