Bílarnir

Land Rover

Bílafloti félagsmanna

Það eina sem  vit er í er að eiga allavga einn Land Rover. Fleiri ef að efni leyfa. Hér má sjá bíla félagsmanna Íslandrover og helstu upplýsingar.

Land Rover Range Rover

Eigandi: Davíð Garðarsson. P38 Range Rover árgerð 2000 upphaflega v8 4.6 enn er núna með M57 3,0 lítra BMW diesel ca 220 hestöfl. Orginal sjálfskipting og millikassi ásamt orginal hásingum með lækkuðum drifhlutföllum og læsingum. Liturinn tangier Orange er sami og var notaður á sínum tíma í G4 challence keppnum sem land rover var með og er númerið G4 útaf því.

Árgerð

2000

Vél

3 lítra dísel BMW

Dekk

40 tommu

Land Rover Series IIA

Eigandi bílsins er Árni Haukur Árnason. Bíllinn er ættaður úr Þingeyjasýslu og var þá brúnn að lit. Hann kemur í mína eigu 2018 og er þá orðinn svartur. Verið er að gera bílinn upp sem gengur hægt en örugglega.

Árgerð

1965

Vél

2,25L bensínvél

Dekk

Standard

Land Rover Defender

Eigandi þessa bíls er Árni Árnason. Hann keypti bílinn árið 2013 og ók honum talsvert alveg óbreyttum þangað til að hann samdi við SS Gíslason um að láta breyta honum og setja hann á 38 tommu dekk.

Árgerð

2006

Vél

Td5

Dekk

38 tommur AT

Skráning í Íslandrover

Fylltu út formið hér að neðan. Við sendum svo greiðsluseðil í heimabanka.