Hér gefur á að líta allskyns fróðleik um Land Rover. Hafir þú eitthvað fram að færa sendu okkur þá texta, myndir og myndbönd á netfangið islandrover@islandrover.is
Haustferð Íslandróver 20. september 2025
Lagt var af stað í blíðviðri frá Olis við Rauðavatn kl. 9:03 og ekið sem leið lá að Tungufelli í Hrunamannahreppi þar sem farið var inn á afrétt Hrunamanna rétt...
Defender án efa í uppáhaldi hjá mér
Geta þeirra á fjöllum ber af og ekki þarf að hafa áhyggjur af því að það falli á fínheitin. Eignaðist þennan bíl nýjan í sumar (2025) Defender 110 eftir að...
Sumarhátíð Íslandrover 2025
Sumarhátíðin var að þessu sinni haldin í Djúpadal í Reykhólahreppi dagana 12.-13. júlí. Bílarnir voru að tínast á svæðið á föstudeginum og fólk að koma sér fyrir í smáhýsum, hjólhýsum,...
Sumarferð Íslandrover 2020
Sumarferð Íslandrover var haldin við Húnaver. Nýr Defender hafði litið dagsins ljós og var á svæðinu. Við gerðum stutt myndband til að sýna stemninguna....
Á Land Rover er lífið ljúft
Veðrið var nú ekkert að þvælast fyrir hópnum en það ringdi á köflum eins og sagt er uns það ringdi stanslaust. Land Rover eigendur láta slíka smámuni sem veður hafa...
Land Rover á Íslandi
Á dögunum birtust myndir af því þegar byrjað var að rífa elstu húsin á „Heklureitnum“ við Laugaveginn, og senn fer áratugasögu fyrirtækisins að ljúka á þessum stað og Hekla mun...
Skráning í Íslandrover
Fylltu út formið hér að neðan. Við sendum svo greiðsluseðil í heimabanka.